DHL Express Iceland ehf
DHL Express Iceland ehf
DHL Express Iceland ehf

Þjónustufulltrúi

DHL Express Iceland óskar eftir að ráða í stöðu þjónustufulltrúa í þjónustudeild fyrirtækisins á starfsstöð sinni í Ármúla 3, 108 Reykjavík.

Leitað er að þjónustulunduðum, árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingum sem er reiðubúnir að takast á við krefjandi verkefni í skemmtilegu alþjóðlegu starfsumhverfi.

Um fullt starf er að ræða og er óskandi að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun, bókanir og að rekja feril sendinga
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Öflun nýrra viðskiptavina og viðskiptasambanda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfinu
  • Mjög góð þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
  • Góð færni í íslensku og ensku.
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður
  • Hæfni til að bregðast við og leysa úr erfiðum málum
  • Hæfni og geta til að vinna undir álagi
  • Hreint sakarvottorð er skilyrði.
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur, skv. stefnu fyrirtækisins.
  • Árlegur Lýðheilsustyrkur.
Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.