Skatturinn
Skatturinn fer með álagningu og innheimtu skatta, gjalda og tolla auk þess að sinna eftirliti með skattskilum og viðskiptum og flutningum yfir landamæri.
Sérfræðistörf á Akureyri á þjónustu- og upplýsingasviði
Í tengslum við ný verkefni, m.a. vegna kílómetragjalds, er nú tækifæri fyrir háskólamenntaða einstaklinga með brennandi áhuga á að veita úrvals þjónustu að slást í hóp metnaðarfullra starfsmanna á starfsstöð Skattsins á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni starfsstöðvar Skattsins á Akureyri:
- Um fjölbreytt verkefni er að ræða er tengjast m.a. upplýsingagjöf um skatta-, innheimtu- og tollamál, úrvinnslu ýmissa gagna sem viðskiptavinir óska eftir, afgreiðslu erinda, ráðstöfun séreignarsparnaðar til íbúðarkaupa eða greiðslna inn á húsnæðislán og öðru er tengist verkefnum Skattsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi (lágmarksmenntun er bakkalár gráða).
- Fáguð framkoma og góð samskiptafærni.
- Jákvæðni og rík þjónustulund.
- Þekking eða áhugi á almennri skattframkvæmd er kostur.
- Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
- Frumkvæði og metnaður.
- Geta til að vinna undir álagi.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt16. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 95, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
8 klst
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Hyundai
18 klst
Skrifstofustarf
Skinney Þinganes hf
18 klst
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - löglærður fulltrúi
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
18 klst
Staða skrifstofumanns - Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
18 klst
Staða sérfræðings í launadeild
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
18 klst
Viðskiptafræðingur - viðurkenndur bókari
Fastland ehf
19 klst
Umsjónamaður sjóða og bókhald
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
19 klst
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
20 klst
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
21 klst
Sérfræðingur í greiningum og uppgjörum á fjármálasviði
Veðurstofa Íslands
22 klst
Lögmaður
Embætti borgarlögmanns
3 d
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.