Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Forstöðumaður Viðskiptaeftirlits

Íslandsbanki leitar að kraftmiklum, framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns Viðskiptaeftirlits. Deildin er á Fjármálasviði og heyrir viðkomandi forstöðumaður beint undir fjármálastjóra bankans.

Deildin hefur umsjón með vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á fyrstu varnarlínu auk tengdra verkefna. Í því felst m.a. umsjón áreiðanleikakannanna fyrir viðskiptavini bankans, reglubundið eftirlit og framþróun peningaþvættisvarna.

Deildin sinnir viðskiptavinum þvert á viðskiptaeiningar bankans og er forstöðumaður jafnframt ábyrgðarmaður með peningaþvættisvörnum bankans á fyrstu varnarlínu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Áreiðanleikakannanir viðskiptavina í tengslum við peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka 
  • Eftirlit og framþróun peningaþvættisvarna
  • Viðskiptaeftirlit
  • Daglegur rekstur, uppbygging og þróun deildar
  • Skýrslugjöf og gagnaskil
  • Gæða- og umbótaverkefni
  • Mannauðsmál og samstarf þvert á deildir
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking á peningaþvættisvörnum og metnaður fyrir framþróun á því sviði 
  • Marktæk stjórnunar- og leiðtogareynsla
  • Marktæk reynsla notkun gagna við lausn viðfangsefna
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Lausnarmiðað hugarfar og færni í að sjá tækifæri til að gera hlutina á skilvirkari og einfaldari hátt
Auglýsing birt18. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar