Dreisam ehf.
Dreisam ehf.

Aðalbókari 70 % starf

Aðalbókari

Dreisam ehf leitar að metnaðarfullum einstaklingi í 70 % starf aðalabókara á fjármálasvið fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af svipuðu starfi og yfirgripsmikla þekkingu á almennum bókhaldsreglum. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón og ábyrgð á daglegri færslu bókhalds

Innheimta

Skráning og lyklun kostnaðarreikninga

Reikningagerð

VSK uppgjör

Launavinnsla

Samskipti við vskm, stm, lndr og tengdar stofnanir

Afstemmingar lndr, vskm og bankareikninga

Skil á bókhaldi til endurskoðanda í samráði við framkvæmdastjóra

Skýrslu og uppgjörs vinna fyrir framkvæmdatjóra og stjórn

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Lágmark 3-5 ára reynsla af bókhaldsstörfum

Menntun sem nýtist í starfi, viðskiptafræði, viðurkenndur bókari eða sambærilegt

Mjög góð almenn tölvukunnátta, excel, office 365

Frumkvæði, vandvirkni og öguð vinnubrögð

Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum

Reynsla af Navision og BC kostur

Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 11A, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar