Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, SSF, eru framsækið stéttarfélag starfsmanna á fjármálamarkaði. Í samtökunum eru um 3.600 félagsmenn og það vinnur að kjaramálum félagsmanna sinna og byggir starf sitt á gagnkvæmu trausti milli starfsmanna og fyrirtækja með árangur beggja að leiðarljósi. Þá reka samtökin öfluga sjóði sem félagsmenn geta nýtt sér á margvíslegan hátt.
Sérfræðingur á skrifstofu SSF
Helstu verkefni og ábyrgð felast í færslu bókhalds og umsjón með fjármálum SSF. Umsjón með sjóðum samtakanna og vinnu við umsóknir félagsmanna um sjúkradagpeninga og aðra styrki. Utanumhaldi með félagaskrá, samskiptum við trúnaðarmenn og umsjón með fræðslu þeirra. Skipulagningu funda og annarra viðburða, umsjón með heimasíðu og útgáfu auk skjalastjórnunar og vörslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn þjónusta við félagsfólk og svörun fyrirspurna
- Umsjón og verkefni tengd sjóðum félagsins
- Bókhald
- Skráning, skjölun og vistun gagna
- Dagleg umsjón tengd rekstri skrifstofu
- Almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun er æskileg sem og reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking á vinnumarkaðsmálum og fjármálamarkaði æskileg
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Fagleg, vönduð og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð tölvukunnátta, t.d. Microsoft
- Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Nethylur 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri
Alþjóðasetur
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Fulltrúi hjá ADVEL lögmönnum
ADVEL lögmenn ehf
Bókari í hagdeild
Samskip
Þjónustufulltrúi - Akureyri
Terra hf.
Sérfræðingur á fjármálasviði
Taktikal
Bókhald og uppgjör
Aalborg Portland
Ráðgjafi í rekstri
RML
Forstöðumaður háttsemiseftirlits í Regluvörslu Íslandsbanka
Íslandsbanki
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
VSFK
Team Support á Upplýsingatæknisviði
Arion banki