Reykjafell
Reykjafell ehf er framsækið heildsölufyrirtæki sem þjónar fagmönnum og fyrirtækjum í rafiðnaði. Hjá fyrirtækinu starfa allajafna um 50 manns í Reykjavík og á Akureyri. Reykjafell er var kosið fyrirtæki ársins fjórða árið í röð í flokki meðalstórra fyrirtækja samkvæmt skilgreiningu VR árið 2024.
Skrifstofustarf
Reykjafell ehf. leitar að kraftmiklum liðsauka í skrifstofuteymi. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér almenn skrifstofustörf, bókhald og tollskýrslugerð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tollskýrslugerð
- Samskipti við lánardrottna og viðskiptavini
- Almenn bókhaldsstörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Samviskusemi
- Frumkvæði
- Vandvirkni
- Nákvæmni
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Þekking á Navision eða sambærilegu kerfi kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMjög góð
Staðsetning
Skipholt 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Gjaldkeri
Eignaumsjón hf
Viðskiptastjóri Auglýsingalausna
Síminn
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Bókari í hagdeild
Samskip
Sölumaður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
Stöð 2
Þjónustufulltrúi - Akureyri
Terra hf.
Sérfræðingur á fjármálasviði
Taktikal
Bókhald og uppgjör
Aalborg Portland
Sérfræðingur í siglingum
Vegagerðin
Vörusérfræðingur í innkaupum
Vegagerðin
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
VSFK