Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið

Stöðuvörður

Bílastæðasjóður leitar að starfsfólki í störf sem fela í sér þægilega hreyfingu, góða útiveru og skemmtilega teymisvinnu.

Starfsfólk Bílastæðasjóðs leiðbeinir borgarbúum og öðrum varðandi gjaldskyldu og stöðvunarbrot, skráir brot eftir aðstæðum og leggur á gjöld. Þannig tryggjum við betri nýtingu bílastæða og að gönguleiðir og akreinar séu greiðfærar. Í starfinu er áhersla lögð á góða þjónustu og uppbyggileg samskipti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með bifreiðastöðum og notkun gjaldskyldra stæða utanhúss.
  • Skrifa út og skrásetja aukastöðu- og stöðvunarbrotagjöld á ökutæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
  • Ökuréttindi
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki og þjónustulund.
  • Vera athugul og vandvirk.
  • Íslenskukunnátta á stigi A2 – B1.
  • Enskukunnátta á stigi A2.
  • Líkamlegt hreysti til að vinna úti í öllum veðrum.
Fríðindi í starfi
  • Frítt í sund í sundlaugum Reykjavíkurborgar.
  • Menningarkort Reykjavíkur
  • Niðurgreiddur hádegisverður.
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar