Umhverfis- og skipulagssvið
Á Umhverfis og skipulagssviði er unnið að fjölbreyttum verkefnum sem eiga að auðga mannlífið í borginni.
Nánar má lesa um sviðið hér: https://reykjavik.is/umhverfis-og-skipulagssvid
Starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs býr yfir einstakri fagþekkingu í þeim málaflokkum sem sviðið sinnir og gegnir lykilhlutverki í því að gera Reykjavík að enn betri borg. Leiðarljós sviðsins eru aukin lífsgæði í Reykjavík með framúrskarandi þjónustu og metnaði fyrir enn betri borg.
Stöðuvörður
Bílastæðasjóður leitar að starfsfólki í störf sem fela í sér þægilega hreyfingu, góða útiveru og skemmtilega teymisvinnu.
Starfsfólk Bílastæðasjóðs leiðbeinir borgarbúum og öðrum varðandi gjaldskyldu og stöðvunarbrot, skráir brot eftir aðstæðum og leggur á gjöld. Þannig tryggjum við betri nýtingu bílastæða og að gönguleiðir og akreinar séu greiðfærar. Í starfinu er áhersla lögð á góða þjónustu og uppbyggileg samskipti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með bifreiðastöðum og notkun gjaldskyldra stæða utanhúss.
- Skrifa út og skrásetja aukastöðu- og stöðvunarbrotagjöld á ökutæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri.
- Ökuréttindi
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki og þjónustulund.
- Vera athugul og vandvirk.
- Íslenskukunnátta á stigi A2 – B1.
- Enskukunnátta á stigi A2.
- Líkamlegt hreysti til að vinna úti í öllum veðrum.
Fríðindi í starfi
- Frítt í sund í sundlaugum Reykjavíkurborgar.
- Menningarkort Reykjavíkur
- Niðurgreiddur hádegisverður.
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Líkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vilt þú hanna þéttbýli á Suður- og Vesturlandi?
EFLA hf
Farandgæsla á Reykjanesi
Securitas
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Jólagæsla
Securitas
Tæknimaður á stjórnborði/NOC
Sýn
Öryggisvörður á Akureyri
Securitas
Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta
Öryggismiðstöðin
Auglýsing: Öryggisverðir óskast - Verktakalaun
Luxury ehf.
Næturvörður / Nightporter
Hótel Klaustur
Jólagæsla á Akureyri
Securitas
Næturstarfsmenn/night shifts
Bæjarins beztu pylsur