Auglýsing: Öryggisverðir óskast - Verktakalaun
Luxury ehf. óskar eftir að ráða inn öryggisverði á grundvelli verktakalauna. Starfið felur í sér öryggisgæslu á skemmtistöðum, verslunum og öðrum viðburðum þar sem þarf að tryggja öryggi gesta og starfsfólks.
Skilyrði
- Aldurstakmark: 20 ára
- Dyravarðaréttindi: Skyldu
Við bjóðum gott vinnuumhverfi með sveigjanlegum vinnutíma og tækifæri til að þróast í starfi. Ef þú uppfyllir skilyrðin og hefur áhuga á að ganga til liðs við öflugan hóp öryggisverða, sendu okkur upplýsingar um þig á Luxury.1ehf@gmail.com eða hafðu samband við okkur í síma.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
almenn öryggisgæsla
Auglýsing birt5. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)3.500 - 4.000 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)
Farandgæsla á Reykjanesi
Securitas
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Jólagæsla
Securitas
Öryggisvörður á Akureyri
Securitas
Stöðuvörður
Umhverfis- og skipulagssvið
Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta
Öryggismiðstöðin
Næturstarfsmenn/night shifts
Bæjarins beztu pylsur