Hótel Klaustur
Staðsett á Suðausturlandi, staður sem þekktur er fyrir stórbrotið landslag og jöklasýn, er Hótel Klaustur, sem opnaði fyrst dyrnar árið 1993. Við höfum alltaf lagt áherslu á að bjóða gesti okkar velkomna og að taka vel á móti þeim. Hótelið var allt gert upp árið 2018 og opnaði nýlega aftur með nýjum áherslum og nýrri sýn: að blanda saman nútímalegri íslenskri menningu og sögulegri arfleið landsins í kring.
Hótelið dregur nafn sitt eins og gefur til kynna af bænum Kirkjubæjarklaustri sem oftast er kallað Klaustur af heimamönnum. Bærinn stendur við hringveginn á milli tveggja þekktustu jökla Íslands, Vatnajökuls og Mýrdalsjökuls.
Mikið af þekktustu ferðamannastöðum landsins er að finna í grennd við Klaustur en lesa má meira um þessa staði hér á heimasíðunni okkar. Á Hótel Klaustri bjóðum við upp á 57 herbergi sem skiptast í 36 Standard herbergi, 20 Superior herbergi og eina svítu. Herbergin eru mismunandi í stærð og fara úr því að vera 16 m2 í 42 m2. Öll herbergin eru búin þægilegum rúmum, hitakerfi, einkabaðherbergi og sturtu og/eða baðkari. Á veitingastaðunum okkar, KLAUSTUR Restaurant bjóðum við gestum og gangandi upp á hágæðamat úr hráefnum úr sveitinni. Hjá okkur færðu hina frægu Lindarbleikju og eitt besta lambakjöt á Íslandi.
Næturvörður / Nightporter
Join Hótel Klaustur as our Night Porter, the welcoming face for our guests during night hours. This role involves ensuring safety, keeping public areas tidy, assisting guests preparation of breakfast, and managing basic reception duties. Ideal candidates are service-minded, physically fit, and capable of handling safety procedures. Proficiency in English and a positive demeanor are essential. Apply now and become part of our dedicated team!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Welcome and assist guests at reception.
- Patrol hotel premises to ensure safety and security.
- Maintain cleanliness in public areas.
- Check guests in and out of rooms.
- Address guest complaints or special requests.
- Set up the breakfast buffet.
- Serve drinks and assist with bar closing.
- Respond to safety or emergency situations.
- Log nightly activities and report any incidents.
- Assist other departments if needed.
Menntunar- og hæfniskröfur
Secondary school education or above, with relevant hospitality or customer service experience preferred.
Fríðindi í starfi
Accommodation available for rent to employees.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur14. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
ByrjandiNauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 6, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Farandgæsla á Reykjanesi
Securitas
Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU
Uppvaskari / Dishwasher
Lux veitingar
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Morgunverðareldhús/ Breakfast kitchen assistant
Iceland Parliament hótel
Starf í mötuneyti starfsfólks
IKEA
Umsjónarmaður húsnæðis- og öryggismála
Þjóðminjasafn Íslands
Jólagæsla
Securitas
Við leitum að vaktstjóra!
Nings
Aðstoð í eldhúsi og matsölu Bláfjallaskála
Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Pizzubakari / Pizza Chef
Flatey Pizza
kitchen assistant / waitress/ waiter / delivery driver
ambrosial kitchen