Nings
Nings er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í asískri matargerð og leggur mikið upp úr því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Nings kappkostar að bjóða uppá hollan og góðan mat á sanngjörnu verði en hjá Nings starfar flottur hópur fólks.
Við leitum að vaktstjóra!
Við leitum að hressum einstakling í starf vaktstjóra. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, góða samskiptahæfileika og sýna frumkvæði í starfi.
Unnið er á 2-2-3 vöktum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með vakt, undirbúningi og frágangi
- Þjónusta við viðskiptavini
- Uppgjör
- Þrif og passa að staðurinn sé snyrtilegur
- Stýra góðri liðsheild
- Tækla vandamál sem gætu komið upp á vakt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði í starfi
- Leiðtogahæfni
- Reynsla af þjónustu- og veitingastörfum er kostur
Fríðindi í starfi
- Matur á vakt er innifalinn
- Sveigjanleiki
Auglýsing birt12. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 17, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Work in busy bistro in Vík / great for couple or friends
KEIF ehf.
Full time job in café in Vík - LAVA CAFÉ
KEIF ehf.
Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Starfsmaður á afgreiðslukassa og þjónustuborði - BYKO Grandi
Byko
Fabrikkan- starfsmaður í sal-kvöld og helgar (20+)
Hamborgarafabrikkan
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Vaktstjóri í þjónustuveri
Icelandia
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice