Multivac ehf
Multivac ehf

Skrifstofustarf hjá Multivac á Íslandi

Multivac á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við okkar teymi í skrifstofustarf. Við erum hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Multivac í Þýskalandi og sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á vélbúnaði, umbúðum og öðrum lausnum fyrir matvælaiðnaðinn.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka á móti pöntunum og og útbúa sölureikninga 

Taka á móti rafrænum reikningum og flokka

Bóka erlend innkaup 

Umsjón með pöntunum til erlendra birgja

Símsvörun og samskipti við viðskiptavini

Önnur tilfallandi skrifstofuverkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Góð tölvukunnátta og geta til að læra á ný kerfi 

Reglusemi og góð ástundun 

Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli 

Kostur ef umsækjandi hefur reynslu af skrifstofustörfum 

Auglýsing birt30. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dragháls 14-16 14R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar