Epal hf.
Epal er rótgróin húsgagna- og gjafavöruverslun sem stofnuð var 1975. Fyrirtækið leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu auk þess að bjóða uppá fallegar og endingagóðar hönnunarvörur.
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Leitum eftir jákvæðnum og metnaðarfullum starfsmanni á skrifstofu í fullt starf þar sem vinnutíminn er frá klukkan 08:00-16:00 alla virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söluuppgjör
- Bókhald/birgðabókhald
- Afstemmingar
- Símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð þekking á DK bókhaldskerfinu
- Góð almenn þekking á tölvur
- Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
- Frumkvæði, metnaður og lausnamiðuð hugsun
- Bókhaldsmenntun skilyrði
Auglýsing birt4. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingÁrsreikningarDKFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordReikningagerðSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiUppgjörVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz