Set ehf. |
Set ehf. |
Set ehf. |

Sérfræðingur í verkefnastjórnun og hönnun lagna

Set leitar að öflugum og reyndum sérfræðingi til að sinna spennandi verkefnum í hönnun, undirbúningi og framkvæmd lagnaframkvæmda.
Við sinnum fjölbreyttum verkefnum fyrir bæði opinbera aðila og einkaaðila á sviði vatns-, frárennslis- og hitaveitulagna um allt land.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hlutverk og ábyrgð 

  • Hönnun og útfærsla á lagnakerfum  

  • Verkefnastjórnun og samhæfing við verktaka, verkkaupa og þjónustudeild 

  • Eftirlit með verkframvindu, gæðum og tæknilegum lausnum. 

  • Gerð teikninga og tæknigagna (AutoCAD, SolidWorks, Revit eða sambærileg forrit). 

  • Útreikningar, teikningar og verklýsingar auk samskipta við arkitekta, rafmagns- og byggingarverkfræðinga. 

  • Samstarf við verktaka, eftirlit með hönnun í framkvæmd og trygging þess að kerfi uppfylli staðla og gæði. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði tæknifræði, verkfræði eða önnur viðeigandi menntun. 

  • Reynsla af hönnun eða uppsetningu lagna er mikill kostur. 

  • Þekking á AutoCAD, SolidWorks og/eða öðrum hugbúnaði tengt hönnun. 

  • Reynsla af verkefnastjórnun í iðnaðarumhverfi er æskileg 

  • Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma. 

Fríðindi í starfi
  • Faglegt og vaxandi starfsumhverfi með miklum tækifærum til áhrifa. 

  • Sterkan teymisanda og stuðning frá reyndum sérfræðingum. 

  • Sveigjanlegan vinnutíma og möguleika á starfsþróun. 

  • Tækifæri til að taka þátt í verkefnum sem bæta innviði samfélagsins.

Auglýsing birt24. október 2025
Umsóknarfrestur5. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Eyravegur 41, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.VerkfræðingurPathCreated with Sketch.Vöruhönnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar