
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Svæðisstjóri Norðursvæðis
Vegagerðin leitar að framsæknum og árangursdrifnum einstaklingi til að sinna starfi svæðisstjóra Norðursvæðis. Starfið heyrir beint undir forstjóra og svæðisstjóri situr í framkvæmdastjórn Vegagerðarinnar. Svæðisstjóri veitir faglega og stjórnunarlega forystu og ber ábyrgð á framkvæmd stefnu Vegagerðarinnar á svæðinu. Starfsstöð svæðisstjóra er á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun á starfsemi og verkefnum
- Áætlanagerð og fjármál
- Verkeigandi verklegra framkvæmda á svæðinu
- Yfirumsjón með kaupum á ráðgjöf og útboði verka á svæðisvísu
- Framkvæmd á viðhaldi og þjónustu vegakerfis svæðisins
- Samskipti við opinbera aðila og hagsmunaaðila
- Þátttaka í stefnumótun og seta í framkvæmdastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verk- eða tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg
- Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum
- Reynsla af rekstri, áætlanagerð og verkefnastjórnun
- Þekking og reynsla af innviðaframkvæmdum æskileg
- Framúrskarandi samskiptafærni og lausnamiðuð nálgun við verkefni
- Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Project Manager
Wisefish ehf.

VERKEFNASTJÓRI REKSTURS
atNorth

Verkefnastjóri framkvæmda
Vinnvinn

Akademísk staða í Viðskipta-og hagfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

VERKFRÆÐINGUR – GANGSETNINGAR OG PRÓFANIR
atNorth

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í lögnum og loftræsikerfum
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í burðarvirkjum
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.