
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Svæðisstjóri Norðursvæðis
Vegagerðin leitar að framsæknum og árangursdrifnum einstaklingi til að sinna starfi svæðisstjóra Norðursvæðis. Starfið heyrir beint undir forstjóra og svæðisstjóri situr í framkvæmdastjórn Vegagerðarinnar. Svæðisstjóri veitir faglega og stjórnunarlega forystu og ber ábyrgð á framkvæmd stefnu Vegagerðarinnar á svæðinu. Starfsstöð svæðisstjóra er á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun á starfsemi og verkefnum
- Áætlanagerð og fjármál
- Verkeigandi verklegra framkvæmda á svæðinu
- Yfirumsjón með kaupum á ráðgjöf og útboði verka á svæðisvísu
- Framkvæmd á viðhaldi og þjónustu vegakerfis svæðisins
- Samskipti við opinbera aðila og hagsmunaaðila
- Þátttaka í stefnumótun og seta í framkvæmdastjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verk- eða tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg
- Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum
- Reynsla af rekstri, áætlanagerð og verkefnastjórnun
- Þekking og reynsla af innviðaframkvæmdum æskileg
- Framúrskarandi samskiptafærni og lausnamiðuð nálgun við verkefni
- Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt23. október 2025
Umsóknarfrestur10. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Erum við að leita að verkefnastjóra eins og þér?
Isavia ANS

Verkefnastjóri áætlunargerðar
Ístak hf

Sérfræðingur í áhættustýringu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Medical Writer - Clinical Evaluation
Nox Medical

Device Specialist
DTE

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Byggingarhönnun á Austurlandi
EFLA hf

Véla- og veituhönnun
EFLA hf

Verkefnastjóri reikningshalds
Akraneskaupstaður

Framleiðslusérfræðingur í skautsmiðju / Process Engineer in the Rodshop
Alcoa Fjarðaál

Sérfræðingur í mælarekstri
Veðurstofa Íslands

Verkstjóri - jarðvinna og veitulagnir
Stéttafélagið ehf.