
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Við leitum að handlögnum starfsmanni á vélaverkstæði Vegagerðarinnar á Reyðarfirði. Vegagerðin á Austursvæði nær frá Gígjukvísl á Skeiðarársandi að Sandvíkurheiði í Vopnafirði og rekur þjónustustöðvar í Fellabæ, á Reyðarfirði og á Höfn í Hornafirði, ásamt vélaverkstæði á svæðismiðstöð á Reyðarfirði. Starfsmaður þarf að geta sinnt viðhaldi tækja og búnaðar á öllu svæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við vélar, tæki og búnað á þjónustustöðvum á Austursvæði.
- Viðhald og eftirlit með bílum, búnaði og tækjum Vegagerðarinnar.
- Uppsetning og viðhald á vegbúnaði og mælitækjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf sem nýtist í starfi, æskilegt
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi, æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í teymi
- Gott vald á íslensku
- Góð tölvufærni
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Búðareyri 11, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki / Vélstjóri - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Starfsmaður í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Teymisstjóri vélarmanna í pökkunardeild/Packaging Mechanic Team Lead
Coripharma ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélavanur starfsmaður í viðhald
Lýsi

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.