HD Iðn- og tækniþjónusta
HD Iðn- og tækniþjónusta
HD Iðn- og tækniþjónusta

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?

Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi í starf ráðgjafa og sölumanns hjá Búnaðarsölu, HD ehf. Ef þú hefur reynslu af tækni, átt auðvelt með mannleg samskipti og nýtur þess að leiðbeina viðskiptavinum í átt að réttri lausn - þá viljum við heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita faglega ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina.
  • Kynna og selja vél- og rafbúnað og lausnir í samræmi við þarfir viðskiptavina.
  • Byggja upp og viðhalda sterkum viðskiptasamböndum.
  • Taka þátt í þróun söluaðferða og markaðsstarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla á véla-/rafmagnssviði
  • Brennandi áhugi á sölumálum
  • Heiðarleiki, fagmennska og þjónustulund
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Jákvæðni og stundvísi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að vinna vel í teymi
  • Metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Reynsla af sölustörfum er æskilegt
  • Þekking á dælu-, veitu- eða fiskeldisþjónustu er æskileg
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun og kjör
  • Góð starfsmanna aðstaða
  • Aðgangur að líkamsræktarsal og sauna
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
Auglýsing birt16. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturvör 36, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar