

Þjónustustjóri
Rúko leitar að öflugum einstaklingi í starf þjónustustjóra félagsins.
Rúko er umboðs- og þjónustuaðili fyrir fjölmörg vörumerki í jarðvinnugeiranum og má þar helst nefna Liebherr og Yanmar.
Þjónustustjóri gegnir lykilhlutverki í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini þess og úrlausnum á þeim verkefnum sem upp koma.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini félagsins.
- Greina og leysa vandamál sem upp koma með seldum tækjum.
- Sér um ábyrgðarmál gagnvart framleiðendum.
- Sér um samskipti við framleiðendur vegna tæknilegra vandamála.
- Móttaka og skráning nýrra tækja gagnvart framleiðendum.
- Skipuleggur tíma verkstæðis í samráði við verkstæðisformann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélvirki eða sambærileg menntun með víðtæka reynslu og þekkingu á vinnuvélum og tækjum.
- Góðir samskiptahæfileikar.
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMeistarapróf í iðngreinVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Device Specialist
DTE

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Framleiðslusérfræðingur í skautsmiðju / Process Engineer in the Rodshop
Alcoa Fjarðaál

Hópstjóri á þjónustuverkstæði Sindra
SINDRI

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun á Akureyri
Frumherji hf

Stöðvarstjóri á Akureyri
Frumherji hf