Plast, miðar og tæki
Plast, miðar og tæki

Sölufulltrúi

Leitum að metnaðarfullum starfsmanni til starfa sem sölufulltrúi í söludeild og afgreiðslu.

Starfið felur m.a. í sér að taka á móti viðskiptavinum og afgreiða í söludeild ásamt samskiptum í síma og tölvupósti. Mikill kostur að geta séð sóknartækifæri og sinnt heimsóknum til tilvonandi sem og núverandi viðskiptavina.

Starfsmaður annast sölu á fjölbreyttu vöruvali PMT, t.a.m. rekstrar- og framleiðsluvörum eins og límmiðum, stimplum, skiltum, pokum ofl. ásamt hefðbundnum tilfallandi verkefnum.

Viðkomandi mun vinna náið með sölu- og lagerstarfsmönnum.

Mikill kostur ef unnt er að hefja störf fljótlega. Unnið verður úr umsóknum eins og þær berast.

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla í söludeild, svara síma og tölvupósti.

Sala á rekstrar- og framleiðsluvörum. Setja upp sölupantanir, staðfesta og afgreiða. 

Heimsækja viðskiptavini.

Veita góða þjónustu og mæta þörfum viðskiptavina

Viðhalda viðskiptasamböndum og afla nýrra viðskiptatengsla

Eftirfylgni söluherferða

Tilboðsgerð

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góða almenna tölvukunnáttu
  • Skipulag
  • Samviskusemi
  • Stundvísi
  • Heilsuhreysti
  • Fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
  • Þjónustulund
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Auglýsing birt13. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Krókháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar