
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.

Hópstjóri vörumóttöku
Við leitum af drífandi aðila til starfa sem hópstjóri í vörumóttöku BAUHAUS!
Hópstjóri vörumóttöku meðhöndlar vörur frá móttöku til frágangs/áfyllingar í verslun.
Gerð er krafa um að hópstjóri geti unnið sjálfstætt að krefjandi verkefnum sem og skipuleggja daglegt starf starfsmanna í vörumóttöku.
Hópstjóri vörumóttöku heyrir undir Deildarstjóra vörumóttöku.
Vinnutíminn er: Mánudaga til fimmtudaga 07:30 - 15:30 og föstudaga 07:30 - 13:15
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggja daglegt starf starfsfólks í vörumóttöku
- Meðhöndla vörur frá móttöku til frágangs
- Tryggja að allar pantanir séu skráðar
- Forskrá sendingar
- Bera vörur/vörubretti saman við flutningsskjal
- Halda vörumóttöku skipulagðri
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Metnaður til að ná árangri
- Jákvætt hugarfar
- Geta til að vinna undir álagi
- Lyftarapróf
- Íslenska og ensku kunnátta
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur1. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LyftaraprófMannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Plast, miðar og tæki

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko