BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Hópstjóri vörumóttöku

Við leitum af drífandi aðila til starfa sem hópstjóri í vörumóttöku BAUHAUS!

Hópstjóri vörumóttöku meðhöndlar vörur frá móttöku til frágangs/áfyllingar í verslun.

Gerð er krafa um að hópstjóri geti unnið sjálfstætt að krefjandi verkefnum sem og skipuleggja daglegt starf starfsmanna í vörumóttöku.

Hópstjóri vörumóttöku heyrir undir Deildarstjóra vörumóttöku.

Vinnutíminn er: Mánudaga til fimmtudaga 07:30 - 15:30 og föstudaga 07:30 - 13:15


Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja daglegt starf starfsfólks í vörumóttöku
  • Meðhöndla vörur frá móttöku til frágangs 
  • Tryggja að allar pantanir séu skráðar
  • Forskrá sendingar
  • Bera vörur/vörubretti saman við flutningsskjal
  • Halda vörumóttöku skipulagðri
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Metnaður til að ná árangri
  • Jákvætt hugarfar
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Lyftarapróf 
  • Íslenska og ensku kunnátta 
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur1. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
PólskaPólska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar