Byko
Byko
Byko

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga

BYKO á Selhellu óskar eftir að ráða öflugan og ábyrgan starfsmann til starfa í vöruhúsi við vinnslu álklæðninga. Leitað er að einstaklingi með reynslu af álklæðningum og sem hefur góða samskiptahæfni og getu til að vinna sjálfstætt sem og í teymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg störf við móttöku, afgreiðslu og vinnslu álklæðninga
  • Þjónusta við viðskiptavini og samskipti við aðrar deildir BYKO
  • Samskipti við þjónustuaðila og birgja eftir þörfum
  • Afgreiðsla á gluggum og hurðum eftir því sem við á
  • Viðhald á snyrtilegu og öruggu vinnuumhverfi
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnslu álklæðninga er skilyrði
  • Þekking og reynsla úr byggingariðnaði er mikill kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Selhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar