
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng leitar að hraustum,duglegum og drífandi starfskrafti 20 ára og eldri í fullt starf í móttöku og gámalosun. Vinnutími er frá 07:30 til 15:30 virka daga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fyrst. Lyftararéttindi er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gámalosun
- Móttaka og talning á vörum
- Ganga úr skugga um að vörur séu réttar sem að koma inn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og góð samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi
- Metnaður og sjálfstæði í starfi
- Lyftararéttindi
- Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur17. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Umsjónarmaður fasteigna og tækja.
Bónus

Starf við fiskeldi
Stolt Sea Farm

Dreifingarmiðstöð - lagerstarfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður á lager
Héðinn

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.