

Starf við fiskeldi
(English below)
Stolt Sea Farm Iceland óskar eftir áhugasömum og nákvæmum einstaklingi til að ganga til liðs við fiskeldisdeild fyrirtækisins. Starfið heyrir undir verkstjóra og er staðsett á fiskeldistöð fyrirtækins á Reykjanesi.
Boðið er upp á tækifæri til að vinna hjá alþjóðlegu hátæknifyrirtæki í fiskeldi, þar sem ræktun Senegalflúrunnar fer fram í lokuðum og sérhönnuðum inniaðstöðu. Fyrirtækið leggur áherslu á fagmennsku, nákvæmni og stöðugar umbætur í starfsemi sinni.
Starfsfólk fær tækifæri til að vinna í öruggu og skipulögðu umhverfi þar sem áhersla er lögð á vöxt og þjálfun. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa að því að tryggja heilbrigðan vöxt fiskanna og hámarks gæði í framleiðslu.
Helstu verkefni
- Eftirlit og skráning á hita og súrefni í fiskikörum
- Þrif og viðhald á kerum og aðstöðu
- Athugun á heilsufari fiska
- Umsjón með fóðrunarkerfum og fóðrun fiska
- Umsjón með meðhöndlun og meðferðum eftir þörfum
- Undirbúningur kera fyrir meðhöndlun og flutning fiska
- Aðstoð við flokkun, bólusetningar, sýnatökur og flutning fiska
- Þrif og sótthreinsun á kerum, búnaði og húsnæði
- Aðstoð við önnur deildarstörf eftir þörfum
Hæfniskröfur
- Menntun og/eða starfsreynsla á sviði fiskeldis
- Sterk vitund um hreinlæti, velferð fiska og öryggismál á vinnustað ásamt því að tileinka sér og viðhalda faglegum vinnubrögðum á þessum sviðum
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna vel með samstarfsfólki á öllum stigum
- Jákvæð og lausnamiðuð nálgun í teymisvinnu, ásamt frumkvæði og árangursdrifnum vinnubrögðum
- Góð enskukunnátta
- Vilji til að vinna um helgar
Stolt Sea Farm Iceland er hátæknifiskeldisfyrirtæki á Reykjanesi sem sérhæfir sig í ræktun Senegalflúrunnar. Fyrirtækið er hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Stolt Sea Farm sem er með höfuðstöðvar á Spáni. Stolt Sea Farm er leiðandi í landbundnu fiskeldi og framleiðir hágæða sandhverfu og Senegalflúru með umhverfisvænum hætti.
Nánari upplýsingar
Elín Dögg Ómarsdóttir – [email protected]
Carlos Varela – [email protected]
__________________________________________________________________________________________________
In English
Stolt Sea Farm Iceland is looking for a motivated and detail-oriented individual to join their Fish Division as a Hatchery Aquaculture Operator. The position reports directly to the Hatchery Foreman and is located at the company’s aquaculture facility at Reykjanes.
You will have the opportunity to work at an international high-tech aquaculture company, where Senegal sole is farmed in closed, custom-designed indoor facilities.
The company emphasizes professionalism, precision, and continuous improvement in its operations.
Employees have the chance to work in a safe and well-organized environment that fosters growth and training. The tasks are diverse and focus on ensuring the healthy development of fish and maintaining the highest production quality.
Main Responsibilities
- Monitor and record temperature and oxygen levels in fish tanks
- Clean and maintain tanks and hatchery facilities
- Monitoring the health status
- Manage feeding systems and distribute feed
- Apply and monitor treatments as needed
- Prepare tanks for handling and fish transfers
- Assist with fish quality classification, vaccination, sampling, and transfers
- Clean and disinfect tanks, equipment, and farm areas
- Support other departments as required
Requirements
- Relevant education and/or work experience in the field of aquaculture
- Strong awareness of hygiene practices, fish welfare, and safety as well as adopting and maintaining professional standards in these areas
- Good communication skills, with the ability to collaborate effectively with colleagues at all levels
- A positive and solution-oriented approach to teamwork, combined with initiative and a strong focus on achieving results
- Be able to communicate in English
- Willing to work weekends
Stolt Sea Farm Iceland is a high-tech aquaculture company located in Reykjanes and specializes in the farming of sole. The company is part of the international group Stolt Sea Farm which is headquartered in Spain. Stolt Sea Farm is a global leader in land-based aquaculture, producing premium-quality turbot and Sole in an environmentally responsible manner.
Further information
Elín Dögg Ómarsdóttir – [email protected]
Carlos Varela – [email protected]












