
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélamaður í malarnámu
Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum vélamanni í fullt starf. Ef þú hefur gaman stjórna vinnuvélum og vinnur vel undir álagi þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Unnið er á stórvirkum vinnuvélum við mokstur í mölunarsamstæður á hjólaskóflum og beltagröfum. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu af malarvinnslu og getur unnið sjálfstætt.
Vinnutími er 07:30 til 18:00 alla virka daga með möguleika á yfirvinnu. Starfsemin fer að mestu fram í námunum Hólbrú og Vatnsskarði.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mokstur í brjóta og hörpur
- Stjórnun stórra vinnuvéla
- Mokstur á vörubíla
- Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
- Meirapróf er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
- Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Hádegismatur
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hólabrú 1, 301 Akranes
Vatnsskarðsnáma
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiStundvísiVinna undir álagiVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir

Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi ehf

Kvöldvaktstjóri á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng

Umsjónarmaður fasteigna og tækja.
Bónus

Starf við fiskeldi
Stolt Sea Farm

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Verkstjóri byggingarframkvæmda
Sérverk ehf

Vatnsborun ehf. óskar eftir starfsmanni við jarðborun og tækja og vélaviðhald.
Vatnsborun ehf

Leggðu línuna til Rarik - verkstjóri á Hvolsvelli
Rarik ohf.

Rafeineindavirki / Rafvirki
Exton ehf