
Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi Ehf leitar að starfsmanni til þjónustu- og viðgerðastarfa
Helstu verkefni
Starfið felst í að sjá um alla þjónustu við tæki og búnað sem fyrirtækið selur og þarf að sinna s.s. viðgerðum, eftirliti, uppsetningum búnaðar og tækja. Sala og ráðgjöf til viðskiptavina, pantanir og birgðahald véla, tækja, varahluta og standsetning nýrra tækja og véla.
Önnur tilfallandi störf.
Hæfniskröfur
Reynsla af viðgerðum véla og tækja
- Sveinspróf í vélvirkjun/vélstjórnun/bifvélavrikjun. eða mikil reynsla.
- Enskukunnátta nauðsynleg
- Þjónustulipurð og góð samskiptahæfni
- Tölvukunnátta og þekking á helstu samskiptaforritumStundvísi og áreiðanleiki
- Stundvísi og samviskusemi.
- Snyrtimennska og reglusemi.
- Ökuréttindi.
Kostir
- Reynsla og þekking á háþrýstidælum, vökvabúnaði og tengibúnaði er kostur.
- Þekking og skilningur á dísilvélum og öðrum vélbúnaði er kostur.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt4. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Samskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Liðsfélagi í suðu
Marel

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Umsjónarmaður fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
HEF veitur ehf.

Tækjamaður hafnarsvæði
Kuldaboli

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni