
Kuldaboli
Kuldaboli í Þorlákshöfn er fullkomið frystivöruhótel sem þjónar matvælaframleiðendum jafnt sem innflytjendum og útflytjendum.

Tækjamaður hafnarsvæði
Kuldaboli leitar eftir öflugum tækjamanni á hafnarsvæði félagsins í Þorlákshöfn.
Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.
Umsækjandi þarf að hafa gild vinnuvélaréttindi og hreina sakaskrá.
Öllum umsóknum verður svarað.
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnarskeið 12, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHreint sakavottorðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi ehf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Jarðvinna, vélamenn og hellulagnir
Húsa og lóðaverktakar ehf.

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Rennismiður
Stálorka

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi