
Myllan-Ora
Myllan-Ora ehf á og rekur matvælaframleiðslu undir merkjum Myllunnar, Kexsmiðjunnar, Frón, Ora og Gunnars. Starfsemi Myllunnar, Kexsmiðjunnar og Frón fer fram á Blikastaðavegi 2 í Reykjavík en starfsemi Ora og Gunnars er í Vesturvör 12 í Kópavogi.

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora leitar að vélvirkja eða einstakling með sambærilega þekkingu til starfa í öflugt teymi tæknideildar fyrirtækisins.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf en tæknideild sinnir m.a. viðhaldi á framleiðsluvélum og búnaði fyrirtækisins.
Unnið er 12:00-24:00 í 7 daga og síðan frí í 7 daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á framleiðsluvélum og búnaði
- Bilanagreiningar
- Almenn viðgerðarvinna
- Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun eða sambærileg menntun er æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
- Almenn tölvuþekking
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur11. október 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður í raftækniþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Tæknimaður
Hegas ehf.

Tæknimaður hjá HD Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tæknimaður
HD Iðn- og tækniþjónusta

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Vélstjóri/Vélvirki
Bláa Lónið

Óskum eftir vélvirkjum og/eða stálsmiðum
Meitill - GT Tækni ehf.

Tæknimaður
Bako Verslunartækni

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf