Vélfang ehf
Vélfang ehf

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði

Hefur þú áhuga á vélum og tækjum? Viltu vinna í lifandi og
skemmtilegu umhverfi ?

Vélfang leitar að öflugum og
ábyrgum viðgerðamanni í fullt starf á verkstæðið okkar í Reykjavík.

Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla.

Helstu vörumerki eru JCB, Fendt, CLAAS, Schäffer og Kuhn.


Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði
að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.


Hæfniskröfur:
• Reynsla af vélaviðgerðum nauðsynleg.
• Menntun við hæfi kostur.
• Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Gott með að vinna í teymi.


Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur [email protected] eða í síma 8400 820

Helstu verkefni og ábyrgð

Almennar viðgerðir á landbúnaðar og vinnuvélum

Auglýsing birt4. október 2025
Umsóknarfrestur7. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Gylfaflöt 32, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar