Vatnsborun ehf
Vatnsborun ehf

Vatnsborun ehf. óskar eftir starfsmanni við jarðborun og tækja og vélaviðhald.

Vatnsborun ehf. leitar að áreiðanlegum og hæfum starfsmanni til starfa við rekstur jarðvegsbora og viðhald vinnuvéla og bíla. Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af verklegri vinnu, sýnir frumkvæði og hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum í krefjandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og stjórnun jarðvegsbora
  • Viðhald og viðgerðir á Jarðborun, vinnuvélum og bílum
  • Aðstoð við jarðvinnuverkefni á vettvangi
  • Almenn verkstæðisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af jarðvegsborum er mikill kostur
  • Góð kunnátta í vélaviðgerðum og viðhaldi
  • Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
  • Bílpróf er skilyrði
  • Réttindi á vinnuvélar eru kostur
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi
  • Góð laun í samræmi við reynslu og hæfni
  • Sveigjanlegan vinnutíma og traust vinnuskilyrði
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur13. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Seljabrekka , 271 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar