HEF veitur ehf.
HEF veitur ehf.
HEF veitur ehf.

Umsjónarmaður veitukerfa

HEF veitur ehf. leita að umsjónarmanni veitukerfa til starfa á Egilsstöðum. Starfið felur í sér nána samvinnu með öðrum starfsmönnum um rekstur, viðhald og endurnýjun veitukerfa félagsins í Múlaþingi. Nýr starfsmaður bætist í samhentan hóp 12 starfsmanna sem starfar þvert á svið félagsins.

Félagið rekur vatns- og fráveitur í öllum þéttbýliskjörnum Múlaþings og hluta dreifbýlis á Héraði. Þá rekur félagið hitaveitu á stór-Egilsstaðasvæðinu og ljósleiðaranet í dreifbýli á Fljótsdalshéraði.

HEF veitur eru virkur þátttakandi í starfsemi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón og rekstur veitukerfa (hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu).
  • Eftirlit, bilanagreining og viðgerðir.
  • Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd viðhalds- og endurnýjunarverkefna.
  • Samskipti og samvinna við viðskiptavini og verktaka.
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi (t.d. vél- pípulagna- rafiðn eða iðnfræði).

Góð færni í samskiptum, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Reynsla af veitustarfsemi er mikill kostur.

Góð tækni- og skipulagsfærni.

Tölvukunnátta

Ökuréttindi.

Fríðindi í starfi

Heilsuræktarstyrkur

Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Fellabrún 1
Múlaþing
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.PípulagnirPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar