
Tékkland bifreiðaskoðun
Tékkland bifreiðaskoðun ehf. er almennt bifreiðaskoðunarfyrirtæki sem hóf starfsemi 20. maí 2010
Skoðunarmaður óskast !
Ert þú hress bifvélavirki, vélvirki eða bifreiðasmiður? Þá erum við að leita að einstaklingi eins og þér fyrir skoðunarstöð okkar á höfuðborgarsvæðinu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Amk sveinspróf í bifvélavirkjun, vélvirkjun eða bifreiðasmíði
- Rík þjónustulund
- Finnst gaman að vera í vinnunni
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hátún 2A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifreiðasmíðiBifvélavirkjunSveinsprófVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á þjónustu og viðgerðaverkstæði
Dynjandi ehf

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Liðsfélagi í suðu
Marel

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni