
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Í boði er spennandi starf við mat og uppgjör eignatjóna. Hjá Sjóvá starfar samstilltur hópur fólks sem leggur metnað í að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- áætlanagerð vegna tjóna
- eftirfylgni og samstarf við þjónustuaðila okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
- jákvætt hugarfar og geta til að vinna sjálfstætt
- góð tölvufærni og gott vald á íslensku
- tækni- eða iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skemmtileg smíðavinna í kópavogi/Reykjavík
Þ.E.Ó trésmíði

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Sjammi ehf

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Verkefnastjóri viðhaldsmála
Umhverfis- og skipulagssvið

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Smiður - Tækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.