
Þ.E.Ó trésmíði
Þ.E.Ó trésmíði er mest megnis í uppsettningum á innréttingum, almennri trésmíði jafnt sem inni og úti

Skemmtileg smíðavinna í kópavogi/Reykjavík
Óska eftir einstaklingi sem að kann að smíða. Sveinsbréf kostur. (Húsa-, húsgagnasmíði)
Um ræðir fjölbreytta smíðavinnu tengda viðhaldi sem fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða og hreint sakavottorð. Bensínstyrkur í hverjum mánuði. Mjög sterk verkefnastaða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn trésmíðavinna. Fjölbreytt og skemmtileg vinna.
Vinnutími: 8-16
Tækifæri til að læra nýja hluti
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinsbréf
Fríðindi í starfi
Bensínstyrkur,
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Sjammi ehf

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Sjóvá

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Ertu handlaginn?
GKS innréttingar

Smiður / Carpenter á Hellu
Byggingafélagið Sandfell ehf

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Smiður - Tækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan