Þ.E.Ó trésmíði
Þ.E.Ó trésmíði
Þ.E.Ó trésmíði

Skemmtileg smíðavinna í kópavogi/Reykjavík

Óska eftir einstaklingi sem að kann að smíða. Sveinsbréf kostur. (Húsa-, húsgagnasmíði)

Um ræðir fjölbreytta smíðavinnu tengda viðhaldi sem fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða og hreint sakavottorð. Bensínstyrkur í hverjum mánuði. Mjög sterk verkefnastaða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn trésmíðavinna. Fjölbreytt og skemmtileg vinna.

Vinnutími: 8-16

Tækifæri til að læra nýja hluti

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinsbréf

Fríðindi í starfi

Bensínstyrkur,

Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Byrjandi
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar