BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Borðplötuvinnsla - hlutastarf

Um er að ræða allt að 30-40% hlutastarf.

Samningsatriði um hvenær umsækjandi getur hafið störf.

Starfið felur í sér sögun og vinnslu á borðplötum eftir pöntunum viðskiptavina, þar á meðal kantlímingar, fræsingar og þess háttar.

Umsækjandi þarf að kunna vel til verka með höndunum, iðnmenntun er kostur, nákvæm vinnubrögð mikilvæg ásamt því að geta unnið sjálfstætt og að hafa líkamlega getu til þess að meðhöndla stórar borðplötur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmaður í timburvinnslu ber ábyrgð á:

  • Sögun á borðplötum eftir pöntunum frá viðskiptavinum
  • Frágangur á borðplötupöntun svo hún sé tilbúin til afhendingar
  • Frágangur á borðplötupöntun í tölvukerfi
  • Viðhalda snyrtilegu vinnusvæði í borðplötuvinnslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun og/eða verknám sem nýtist í starfi
  • Sjálfstæði í starfi
  • Nákvæm vinnubrögð
  • Líkamleg geta til að meðhöndla stórar plötur
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar