
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
Um er að ræða allt að 30-40% hlutastarf.
Samningsatriði um hvenær umsækjandi getur hafið störf.
Starfið felur í sér sögun og vinnslu á borðplötum eftir pöntunum viðskiptavina, þar á meðal kantlímingar, fræsingar og þess háttar.
Umsækjandi þarf að kunna vel til verka með höndunum, iðnmenntun er kostur, nákvæm vinnubrögð mikilvæg ásamt því að geta unnið sjálfstætt og að hafa líkamlega getu til þess að meðhöndla stórar borðplötur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður í timburvinnslu ber ábyrgð á:
- Sögun á borðplötum eftir pöntunum frá viðskiptavinum
- Frágangur á borðplötupöntun svo hún sé tilbúin til afhendingar
- Frágangur á borðplötupöntun í tölvukerfi
- Viðhalda snyrtilegu vinnusvæði í borðplötuvinnslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun og/eða verknám sem nýtist í starfi
- Sjálfstæði í starfi
- Nákvæm vinnubrögð
- Líkamleg geta til að meðhöndla stórar plötur
Auglýsing birt7. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaHandlagniHreint sakavottorðNákvæmniÖkuréttindiSmíðarVandvirkniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Húsasmiður óskast til starfa
AQ-rat ehf

Húsasmiður - vantar liðsmann
Lausar skrúfur

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Verkfæravörður
Hekla

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Iðnaðarmaður á þjónustumiðstöð
Sveitarfélagið Árborg

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Lásar ehf

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.