
Bílhúsið ehf
Bílhúsið er með bjarta vinnuaðstöðu og er vel tækjum búið, við leggjum mikið upp með persónulega þjónustu við viðskiptavini og vandaða vinnu. Bílhúsið er almennt bifreiðaverkstæði, gerum mest við Volvo og Ford bifreiðar

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið óskar eftir færum bifvélavirka til framtíðarstarfa. Bílhúsið tekur að sér allar almennar viðgerðir á bílum og bilanagreiningu en sérhæfir sig í Volvo og Ford viðgerðum. Verkstæðið hefur verið starfandi síðan 2002.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 557 2540
Helstu verkefni og ábyrgð
Meðal þeirra verkefna sem um ræðir eru greiningar á bilunum, vinnsla úrlausna og viðgerða, allt frá smáverkum til stærri verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða mikil reynsla
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Almenn tölvukunnátta og færni í að lesa sér til
- Góð íslensku og enskukunnátta.
- Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
- Líkamsræktarstyrkur
- Afsláttakjör
- Úrvals kaffi
Fjölskylduvænn vinnustaður
- Sveigjanleiki í vinnu
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 60, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunBílvélaviðgerðirFrumkvæðiÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Kvöldvaktstjóri á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Rafvirki eða Rafvirkjanemi.
Rafgeisli ehf.

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Sprautari á trésmíðaverkstæði
Húsheild/Hyrna

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt