
Sjammi ehf
Sjammi ehf er byggingarverktaki sem tekur að sér að byggja allar mögulegar tegundir byggingarmannvirkja. Sjammi tekur að sér verkefni á öllum stigum bygginga, bæði í hönnun og framkvæmd, bæði útboðsverk og er einnig með verk í eigin þróun. Sjammi er með uþb. 30 manns í vinnu bæði smiði, iðnaðarmenn og verkamenn. Verkefnin eru fjölbreytt en í gegnum árin hefur Sjammi sérhæft sig í reisningu forsteyptra einingahúsa og býr yfir áratuga reynslu af slíkri vinnu.

Óskum eftir Smiðum til vinnu
Krafa er að viðkomandi sé með sveinspróf í húsasmíði.
Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf.
Um er að ræða vinnu við reisningar á forsteyptum einingum og almenna smíðavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í húsasmíði er krafa.
Bílpróf er æskilegt.
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Nesflóa 2, 300 Akranes.
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skemmtileg smíðavinna í kópavogi/Reykjavík
Þ.E.Ó trésmíði

Fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá Sjóvá
Sjóvá

Borðplötuvinnsla - hlutastarf
BAUHAUS slhf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Smiður - Tækifæri til að vera þinnar hamingju smiður!
IKEA

Akranes: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Smiður / aðstoðarmaður smiðs / Carpenter
PS. Verk

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn