Klettur -  sala og þjónusta ehf
Klettur - sala og þjónusta ehf
Klettur -  sala og þjónusta ehf

Starfsmaður á smurstöð - Einhella Hafnarfirði

Klettur leitar að öflugum starfsmanni á smurstöð Kletts á Einhellu í Hafnarfirði

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæma smurþjónustu á öllum gerðum bíla og tækja
  • Framkvæma þjónustuskoðanir eftir stöðlum og gátlistum framleiðanda
  • Vinna eftir gæðakerfi Kletts
  • Sækja námskeið á vegum Kletts og annarra kennslustofnana
  • Framfylgja öryggis- og brunareglugerðum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Kunnátta til að fara með bilanagreina, sérverkfæri og önnur tengd verkfæri
  • Góð íslensku og/eða enskukunnátta
  • Nákvæmni, stundvísi og góð samstarfs- og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegisverður.
  • Afsláttur af vörum félagsins.
  • Íþróttastyrkur / Heilsufarsmæling
  • Virkt starfsmannafélag.
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Einhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar