Tandur hf.
Tandur hf.
Tandur hf.

Þjónustufulltrúi tækniþjónustu

Tandur leitar eftir sjálfstæðum einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum hjá Tandur Tækniþjónustu.

Tandur tækniþjónusta er deild innan Tandur sem sinnir bilanagreiningum og viðgerðum á tækjum og vélbúnaði. Starf er unnið bæði á verkstæði Tandur Tækniþjónustu og á verkstað hjá viðskiptavinum.

Reynsla af viðgerðarþjónustu er skilyrði ásamt víðtækri þekkingu á rafmagni.

Um er að ræða framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki með góðum hóp tæknimanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining
  • Viðgerðarþjónusta
  • Þjónustuskoðanir 
  • Uppsetning á búnaði
  • Samskipti við viðskiptavini og samstarfsfélaga
  • Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking á vélum og vélbúnaði.
  • Iðnmenntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta 
  • Ökuréttindi 
  • Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegisverður
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt3. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hestháls 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.BilanagreiningPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar