Gluggar og Garðhús ehf
Gluggar og Garðhús ehf

Sölumaður

Við leitum að vönum sölumanni sem talar og skrifar mjög góða íslensku í liðið okkar. Starfið er krefjandi og líflegt. Helstu verkefni eru sala á sólskálum, gluggum og hurðum úr PVC. Svo og handriðum, svalalokunum og skálum úr áli.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Meðhöndlun fyrirspurna. Útreikningar tilboða. Þjónusta við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Eingöngu vanur sölumaður kemur til greina.
Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur16. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngás 20, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar