
Rafkaup
Sölumaður í verslun
Óskum eftir að ráða sölumann í hlutastarf, í verslun okkar, Ármúla 24
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, innkaup, áfylling og fleira. Vinnutími er virka daga frá kl. 13 - 18 og einn laugardag í mánuði, frá kl. 11 - 16.
Um hluta starf er að ræða.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af verslunarstörfum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund
- Stundvís
- Snyrtimennska
- Gott skipulag
- Góð íslenska skilyrði
- Heiðarleiki
- Kurteisi
Auglýsing birt15. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ólafsvík
N1

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Verslunarstjóri VILA
VILA

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek