
Rubix og Verkfærasalan
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvörum og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan flytur inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Verkfærasalan er með verslanir í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og á Dalveginum í Kópavogi.

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá framsæknu fyrirtæki þar sem samvinna og lausnamiðuð hugsun er í forgangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hreint sakarvottorð skilyrði
Auglýsing birt15. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek

Lagerstarf og útkeyrsla hjá Santé!
Sante ehf.

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær