
AB varahlutir - Akureyri
Í AB varahlutum á Akureyri færðu allt fyrir bílinn og sportið. Líklega mesta úrval bæjarins í varahlutum, olíum, efna- og rekstrarvörum, þrifvörum og barnabílstólum. Ásamt því höfum við mikinn áhuga á fjórhjólum, vélsleðum, buggybílum og ýmsu sporti. Svo erum við líka nátengd landbúnaðinum og bjóðum upp á heyvinnuvélar og garðverkfæri.

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
Við getum bætt við okkur hressum starfsmanni í verslun okkar á Akureyri.
Ásamt því að vera líklega með mesta úrval bæjarins af varahlutum og bílatengdum vörum erum við einnig að selja og þjónusta heyvinnuvélar, fjórhjól og buggybíla. Þekking eða áhugi á þeim tækjum er mikill kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla
- Uppfletting í tölvukerfum
- Uppstilling og umsjón með verslun
- Lagerhald og sendingar
- Sendiferðir og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er nauðsynlegt
- Grunnþekking á bílum nauðsynleg
- Þekking á landbúnaðartækjum og/eða jaðarsportstækjum kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Auglýsing birt7. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Frostagata 2A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Seyðisfjörður - tímavinna
Vínbúðin

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi á grill
Olís ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Úthringiver - Fundarbókun
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Ert þú samstarfsfélaginn sem við leitum að?
Hekla

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Hress söluráðgjafi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.