
Borgar Apótek
Borgar Apótek er einkarekið apótek sem býður lyf á hagstæðu verði auk fjölbreytts vöruvals í versluninni eins og t.a.m. hjúkrunarvörur, hár- og snyrtivörur, vítamín og bætiefni, lesgleraugu, tannvörur og húðvörur. Boðið er upp á trausta og persónuleg þjónustu af reyndu starfsfólki í Borgar Apóteki. Markmið starfsfólks okkar er ávallt að bæta lífsgæði viðskiptavina Borgar Apóteks enda erum við til staðar þín vegna.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek óskar eftir að ráða lyfjatækni eða vanan starfskraft úr apóteki í 70-100% starf eftir samkomulagi. Starfið fellst í lyfjaskömmtun (handskömmtun) og getur vinnutími verið sveigjanlegur miðað við (hluta)starfið. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, ábyrgur, sýna frumkvæði, vera drífandi, jákvæður, reyklaus og með hreint sakavottorð. Þarf að geta hafið störf mjög fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Handskömmtun lyfja.
- Útprentun skjala og undirbúningur.
- Pantanir og samskipti við birgja.
- Stofna nýja viðskiptavini.
- Eftirfylgni lyfseðla, endurnýjun.
- Aðstoða lyfjafræðing.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lágmarksaldur 25 ára
- Tala og rita íslensku
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími (mögulega)
Auglýsing birt14. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 28, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniReyklausSamviskusemiSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Starfsmaður í netverslun og skrifstofu
Sport Company ehf.

Leikskólinn Klambrar - mötuneyti
Skólamatur

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Innheimtu- og þjónustufulltrúi
Félagsstofnun stúdenta

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani