
Þór hf.
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi

Sölustarf í verkfæraverslun
Við hjá Þór hf leitum að einstakling til þess að bætast við teymið okkar á Krókhálsi. Viðkomandi mun starfa í söludeild verslunarinnar og taka þátt í daglegum verkefnum sem snúa að þjónustu við viðskiptavini og sölu.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölustörf í verslun
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Tiltekt og frágangur pantana
- Uppstillingar og frágangur á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Stundvísi og dugnaður
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni
- Reynsla af notkun verkfæra kostur en ekki skylda
Fríðindi í starfi
Íþróttastyrkur
Góð kjör á vörum fyrirtækisins
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur12. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 16, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sölufulltrúi Timburverslun Byko Breidd
Byko

Akranes - tímavinna
Vínbúðin

Verslunarstjóri í Lyfjaval Urðarhvarfi
Lyfjaval

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Lyfjaval - 100% dagvinna
Lyfjaval

Sölufulltrúi í verslun - (Fullt starf)
Skakkiturn ehf

Vík í Mýrdal - starfsmaður
Vínbúðin

MAIKA'I leitar að öflugu starfsfólki í hlutastarf.
MAIKA'I