Skakkiturn ehf
Skakkiturn ehf

Sölufulltrúi í verslun - (Fullt starf)

Við óskum eftir öflugum sölufulltrúa í fullt starf í verslun Epli Laugavegi.

Vinnutími:

Alla virka daga kl 10-18
Annar hver laugardagur kl 12-16


Mikilvægt er að viðkomandi hafi:

Reynslu af sölustörfum
Áhuga og góða þekkingu á Apple vörum
Sjálfstæð vinnubrögð
Ríka þjónustulund
Frumkvæði

Íslenskukunnátta skilyrði.


Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sala á öllum helstu vörum frá Apple auk fjölda aukahluta frá öðrum vörumerkjum.

Tiltekt pantana.

Tæknileg aðstoð.

Áfyllingar í verslun.

Fleiri tilfallandi verkefni.

Auglýsing birt30. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mac OSPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar