Aðföng
Aðföng
Aðföng

Tollmiðlari

Aðföng leita að skipulögðum og metnaðarfullum tollmiðlara. Starfið felur meðal annars í sér gerð tollskýrslna, skjölun, verðútreikninga og samskipti við birgja.

Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Tollskýrslur og skjölun
  • Verðútreikningar
  • Samskipti við bókhald vegna reikninga
  • Samskipti við birgja
  • Utanumhald vegna heimkeyrslu í samráði við flutningsaðila og vöruhús
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Skipulagshæfni og vandvirkni
  • Rík þjónustulund og sjálfstæði í starfi
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Tollmiðlararéttindi kostur
  • Reynsla af AGR eða sambærilegu innkaupakerfi er kostur
  • Vöruþekking á matvörumarkaði er kostur
  • Góð tölvuþekking
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði

Umsóknarfrestur er til og með 15. oktober nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Davíð Ingi Daníelsson, innkaupastjóri, í netfangið [email protected].

Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar