
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf á kvöldin.
Um er að ræða tímabundið starf til 23.desember, möguleiki er á áframhaldandi starfi eftir áramót.
Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, með fullnaðarskírteini og geta unnið amk. 2-3 vaktir í viku.
Vinnutími er frá kl. 16:00-22:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun sendinga í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára eða eldri
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvætt hugafar
- Samskiptahæfni og þjónustulund
- Stundvísi
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Starfsmaður í fasteignaumsjón - Málari
Ívera ehf.

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Almenn umsókn
Tandur hf.

Lagerstarfsmaður - vinnsla álklæðninga
Byko

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Dreifingarmiðstöð - lagerstarfsmaður
Vínbúðin

Starfsmaður á lager
Héðinn