Dropp
Dropp
Dropp

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)

Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingum í útkeyrslustarf á kvöldin.

Um er að ræða tímabundið starf til 23.desember, möguleiki er á áframhaldandi starfi eftir áramót.

Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, með fullnaðarskírteini og geta unnið amk. 2-3 vaktir í viku.

Vinnutími er frá kl. 16:00-22:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
  • Flokkun sendinga í vöruhúsi
  • Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • 18 ára eða eldri
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Jákvætt hugafar
  • Samskiptahæfni og þjónustulund
  • Stundvísi
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur19. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar