
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi í tímabundið akstur og vöruhúsastörf til áramóta.
Vinnutími er alla virka daga kl. 9:30–17:10. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 22.september og unnið alla virka daga til 30.desember.
Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum, við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Allar umsóknir fara í gengum Alfreð.is.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun og tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri og með bílpróf
- Stundvísi og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í teymi
Auglýsing birt2. september 2025
Umsóknarfrestur14. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan

Blönduós/Skagaströnd - Bílstjóri afleysing
Pósturinn

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - Fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar