Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Blönduós/Skagaströnd - Bílstjóri afleysing

Pósturinn leitar að starfsmanni í afleysingu við dreifingu sendinga á Blönduósi og á Skagaströnd. Um er að ræða tímabundið starf.

Starfið felst í útkeyrslu og útburði á sendingum.

Vinnutíminn er frá kl. 08:00 til 16:00, þriðjudaga til föstudaga. Starfshlutfall er 80% og tímabil ráðningar frá 16. september til 31. desember 2025.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf er skilyrði
  • Íslensku- og enskukunnátta
  • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
  • Lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar