
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Blönduós/Skagaströnd - Bílstjóri afleysing
Pósturinn leitar að starfsmanni í afleysingu við dreifingu sendinga á Blönduósi og á Skagaströnd. Um er að ræða tímabundið starf.
Starfið felst í útkeyrslu og útburði á sendingum.
Vinnutíminn er frá kl. 08:00 til 16:00, þriðjudaga til föstudaga. Starfshlutfall er 80% og tímabil ráðningar frá 16. september til 31. desember 2025.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Íslensku- og enskukunnátta
- Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
- Lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hnjúkabyggð 32, 540 Blönduós
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiSamviskusemiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Borgarnes - Bílstjóri/póstafgreiðsla
Pósturinn

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf