Hollt & Gott
Hollt & Gott

Afgreiðsla

Hollt og Gott vantar öflugan liðsmann í afgreiðslu. Helstu verkefni eru að hafa umsjón með vörumóttöku, skráningu og afgreiðslu pantana. Nauðsynlegt að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslu og lagerstörfum. Tölvukunnátta sem nýtist í starfi er skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörumóttaka og afhending á vörum
  • Dagleg stýring og umsjón lagers og afgreiðslu
  • Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager
  • Stýring á vöruflæði
  • Birgðartalning 
  • Skráing í gæðakerfi
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
  • Reynsla af lager- og afgreiðslustörfum
  • Stundvísi og áræðanleiki
  • Góð íslensku eða enskukunnátta.
  • Lyftarapróf kostur
  • Góð enskukunnátta skilyrði, ef ekki íslenska 
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar