
Hollt & Gott
Hollt & Gott ehf. var stofnað árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í fullvinnslu á fersku grænmeti, ferskum salatblöndum, niðurskornum ávöxtum, brauðsalötum og sósum. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru jafnt fyrir neytendamarkað og stóreldhús ásamt vörum og hráefni fyrir salatbari í verslunum og fyrirtækjum.
Hjá Hollt & Gott starfa að jafnaði um 30 manns við framleiðslu, dreifingu og sölu.
Afgreiðsla
Hollt og Gott vantar öflugan liðsmann í afgreiðslu. Helstu verkefni eru að hafa umsjón með vörumóttöku, skráningu og afgreiðslu pantana. Nauðsynlegt að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslu og lagerstörfum. Tölvukunnátta sem nýtist í starfi er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörumóttaka og afhending á vörum
- Dagleg stýring og umsjón lagers og afgreiðslu
- Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager
- Stýring á vöruflæði
- Birgðartalning
- Skráing í gæðakerfi
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Reynsla af lager- og afgreiðslustörfum
- Stundvísi og áræðanleiki
- Góð íslensku eða enskukunnátta.
- Lyftarapróf kostur
- Góð enskukunnátta skilyrði, ef ekki íslenska
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Service Assistants
Costco Wholesale

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Starfsfólk í verslun - Steinar Waage Kringlan
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf í verkfæraverslun
Þór hf.

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Verslunarstjóri í Álfheimum
Ísbúð Huppu

Starfsmaður í Vöruhús - Helgarstarf
Raftækjalagerinn

Vörutiltekt í vefverslun ELKO - tímabundið starf
ELKO

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.