

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri leitar að samviskusömu og heiðarlegu starfsfólki í fullt starf og hlutastarf í verslanir okkar í miðbænum og á Glerártorgi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur
- Góð hæfni í samskiptum
- Frumkvæði
- Metnaður til að standa sig vel í starfi
- Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Hlökkum til að heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla á bæði ísbar og booztbar
- Þjónusta við viðskiptavini
- Þrif í verslun
- Móttaka og afhending á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt8. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Geislagata 10, 600 Akureyri
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Nettó Ísafirði - verslunarstjóri
Nettó

Service Assistants
Costco Wholesale

Afgreiðsla
Hollt & Gott

Starfsfólk í verslun - Steinar Waage Kringlan
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf í verkfæraverslun
Þór hf.

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Verslunarstjóri í Álfheimum
Ísbúð Huppu

Breakfast kitchen & service employee
Hótel Holt

Smáralind - Kokkar í fullu starfi / Chefs full time
La Trattoria

Vörutiltekt í vefverslun ELKO - tímabundið starf
ELKO

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Sölufulltrúi í valvöru - Fullt starf
BAUHAUS slhf.